Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löggjöf um lífræna ræktun/eldi
ENSKA
organic legislation
DANSKA
økologilovgivning
SÆNSKA
lagar och andra författningar om ekologiska produkter
ÞÝSKA
ökologische/biologische Erzeugnisse geltenden Rechtsvorschriften
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með viðskipta- og samstarfssamningnum milli Evrópusambandsins og Kjarnorkubandalags Evrópu annars vegar og Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands hins vegar, sem lokið var við með ákvörðun ráðsins (ESB) 2021/689, var fastsett gagnkvæm viðurkenning á jafngildi núverandi löggjafar um lífræna ræktun/eldi og eftirlitskerfa beggja aðila að þeim samningi.


[en] The Trade and Cooperation Agreement between the European Union and the European Atomic Energy Community, of the one part, and the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland, of the other part, concluded by Council Decision (EU) 2021/689, establishes a reciprocal recognition of equivalence of the current organic legislation and control system of both parties to that agreement.


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2325 frá 16. desember 2021 um að fastsetja, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848, skrána yfir þriðju lönd og skrána yfir eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðila sem hafa verið viðurkennd skv. 2. og 3. mgr. 33. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 að því er varðar innflutning á lífrænt ræktuðum vörum inn í Sambandið


[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/2325 of 16 December 2021 establishing, pursuant to Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council, the list of third countries and the list of control authorities and control bodies that have been recognised under Article 33(2) and (3) of Council Regulation (EC) No 834/2007 for the purpose of importing organic products into the Union


Skjal nr.
32021R2325
Aðalorð
löggjöf - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira